Gisting, Veitingastaður Og Musterið Spa
Afbókunarskilmálar
Allar afbókanir verða að vera skriflegar
Hópabókanir
*Þegar 7 eða fleiri eru að ferðast saman er það skilgreind sem hópbókun.
Ekki er krafist fyrirframgreiðslu fyrir hópabókanir, þó áskiljum við okkur rétt til að biðja um fyrirframgreiðslur sé ástæða til.
Ef afbókað er með 8 vikna fyrirvara falla ekki afbókunargjöld á bókunina.
Ef afbókað er með 8-6 vikna fyrirvara er 10% afbókunagjalds krafist
Ef afbókað er með 6-4 vikna fyrirvara er 50% afbókunagjalds krafist
Ef afbókað er með 4-2 vikna fyrirvara er 90% afbókunagjalds krafist
Ef afbókað er með 2 vikna fyrirvara er 100% afbókunagjalds krafist
* Þegar bókuð eru 8 eða fleiri herbergi eða íbúðir fyrir hóp sem ferðast saman í júlí er aðeins tekið við bókun ef bókaðar eru 2 nætur. Fyrir hópa sem bóka 8 eða fleiri herbergi verður aðeins 1 nótt ekki samþykkt-á aðeins við í júlí.
Einstaklingsbókanir
*Þegar 6 eða færri eru að ferðast saman telst það vera einstaklingsbókun:
Ekki er krafist fyrirframgreiðslna til að bóka einstaklinga.
Hægt er að afpanta án afpöntunargjalda 24klst fyrir komu, miðað við að innritunartíminn sé klukkan 15:00 Ef afpantanir berast innan 24klst verður 100% afpöntunargjald innheimt.
Frystiklefinn Veitingastaður
Hægt er að bóka stakar borðapantanir Fyrir Veitingastaðinn Frystiklefann beint í gegnum heimasíðuna okkar og mælum við eindregið með því að bóka fyrirfram. þegar bókað er borð bera gestir okkar fulla ábyrgð á því að afbóka það tímanlega.
Eftirfarandi skilmálar gilda fyrir hópabókanir á Frystiklefanum:
Þegar hópar pantar, 10 eða fleiri, þá bjóðum við 1 fría máltíð fyrir leiðsögumann, hópstjóra eða bílstjóra.
Einungis geta hópar sem hafa bókað allt gistihúsið geta notað sameiginlega eldhúsið í gistihúsinu. Þrífa þarf eldhúsið og skilja eftir í viðunandi ástandi, annars bætist við aukaþrifgjald að lágmarki 10.000kr.
Hópar sem eru 7 manns eða fleiri, sem aðeins hafa bókað gistiheimilið að hluta, þurfa því að panta borð á veitingastaðnum okkar eigi síðar en 7 dögum fyrir komu og þurfa að tilkynna matseðill eigi síðan en 3 dögum fyrir komu. Hópamatseðill má finna á vefsíðunni okkar.
Afpöntun allt að 10% af heildarfjölda hópa, hægt að afpanta með 3 daga fyrirvara.
Afbókanir skulu ávallt berast skriflega á netfangið okkar, bookings@blabjorg.is
Afbókanir sem berast innan 3ja daga eru gjaldfærðar að fullu.