Skoðið
herbergin

Velkomin í
Blábjörg

Kyrrð og ró við sjávarsíðuna

Blábjörg Resort er staðsett í fallega sjávarþorpinu Bakkagerði á Borgarfirði eystri. Umkringt fallegum fjöllum og einstakri náttúru. Hér eru fjölbreyttar gönguleiðir og afþreyingarmöguleikar allt árið um kring.

Blábjörg býður upp á fjölbreytta gistimöguleika fyrir dvöl þína. Allt frá herbergjum í gistihúsi með sameiginlegri aðstöðu, til deluxe hótelherbergja og lúxusíbúða af ýmsum stærðum. Einnig er veitingastaður á staðnum og afar vönduð heilsulind.

Blábjörg býður þér einstakt tækifæri til að skoða perlur Borgarfjarðar eystri Álfaborgin blasir við þar sem álfadrottningin og hirð hennar vaka yfir Borgarfirði. Hafnarhólminn iðar af fuglalífi frá byrjun apríl og fram í miðjan ágúst. Hafnarhólminn iðar af fuglalífi frá byrjun apríl og fram í miðjan ágúst.

Finndu allt sem
þú þarft

Gisting

Fjölbreyttir gistimöguleikar í boði: gistihús með sameiginlegri aðstöðu, lúxus hotel herbergi, lúxusíbúðir, það er eitthvað fyrir alla.

DJI_0253

Musterið Spa

Nýja heilsulindin okkar inniheldur heita potta, mismunandi gufuböð og fjölbreyttar slökunarmeðferðir.

Hafnarhús Café

Staðsett rétt við Hafnarhólmann með útsýni yfir höfnina. Við bjóðum upp á kökur, ís, súpur og samlokur.

IMG_3137

Frystiklefinn veitingastaður

Veitingastaðurinn okkar býður upp á einstakan matseðil með bæði klassískum og alþjóðlegum réttum. Við erum stolt af því að nota staðbundið ferskt hráefni sem kemur beint frá býli og nærumhverfi.

KHB Beer, micro brewery, fjord to table

KHB Brugghús & ölstofa

KHB brugghús er eina brugghúsið á Íslandi sem framleiðir Landa, hin eina sanna drykk. Við bruggum líka bjór samkvæmt tékkneskum hefðum og notum tékkneskt hráefni.

Micro Brewery, Brewery east iceland, Icelandic beer

KHB Tours

viðburðir

Skoðaðu Bjórana Okkar, Gin Og Landi í GEGNUM KHB ferðirnar okkar.
15. Maí-15. September

Bræðslan kemur með fullt af fólki í bæinn, en það er alltaf eitthvað að gerast hérna í borgarfjelaginu.

lundi

DSC_0358

Lundarnir eru venjulega frá miðjum apríl og fram í miðjan ágúst.
Hér er beint streymi:

Gjafakort fyrir upplifun blabjorgar

DSC_0206
DSC_0258
DSC01004
DSC01112

Book your appointment!

[latepoint_book_button caption="Book now" selected_service="6" selected_agent="any"]