The puffin has arrived!

The puffin has arrived!

Íslenska:  Á hverju ári kemur Lundinn í Hafnarhólmann í Borgarfirði eystra.  Hann kemur í byrjun apríl og dvelur í hólmanum fram í byrjun september.  Það er alltaf góður vorboði að sjá lundann.  Lundanum er fagnað hér á  Borgarfirði með Lundahátíð út í Hafnarhólma og...