
14.-16.febrúar – Yogahelgi
Föstudagur 14. febrúar
17:00 Komutími
18:30 Kvöldverður
20:30 Kundalini yoga
21:30 Slökun – spa
Laugardagur 15.september
08:30 Kundalini yoga
10.00 Morgunmatur
11:00 Spa
12:30 Hádegismatur
14:00 Göngutúr
16:00 Hressing
17:00 Fyrirlestur – hvernig getum við nýtt orkuna okkar til framkvæmda?
19:00 Kvöldmatur
20:00 Hugleiðsla í náttúrunni. Gæðum okkur á 100% hreinu súkkulaði frá Guatemale.
Sunnudagur
08:30 Kundalini yoga
10:00 Morgunmatur
10:30 Spa
12:00 Hádegsmatur
13:00 Kveðjustund
Með fyrirvara um breytingar
Skráning og upplýsingar blabjorg@blabjorg.is eða í síma 846-0085.