16. – 17.Nóvember – Jólahelgi

Við verðum með jóla-kósý stemmningu á laugardeginum 16. nóv.
Gestir mæta á svæðið milli 13:00 og 14:00.


14:00-17:00 – Hægt að velja um:  Jólagöngu um þorpið, slökun, horfa á jólamynd, enski boltinn, spila playstation, barinn opinn, föndur.  Hressing á borðum fyrir gestina.

17:00 – Pottar og undirbúningur fyrir kvöldið – jólakokteill á potta-tilboði.

19:00 – Húsið opnar með Albert og Bergþóri.
20:00 – Borðhald hefst.