1.nóvember – Dagar Myrkurs

Njótum myrkursins saman með góðum mat og drykk.

2ja rétta máltíð: 3.900.-
Aðgangur að Spa: 2.500.-

Tilboð á gistingu.

Sýning á verkum Heiðdísar Höllu Bjarnadóttur í Frystiklefanum. Ásgrímur Ingi Ásgrímsson les ljós fyrir baðgesti í rökkrinu.

Heiðdís Halla Bjarnadóttir er grafískur hönnuður og myndlistamaður.  Hún hefur sett upp tvær einkasýningar og tekið þátt í samsýningum listamanna, nú síðast í Listasafninu á Akureyri.

Ásgrímur Ingi Arngrímsson er fæddur og uppalinn Borgfirðingur.  Hann er menntaður kennari og hefur gefið  út 3 ljóðabækur. Þau hjónin eru nýflutt á Egilsstaði og hlakka til að taka þátt í menningarlífi Austurlands.