22. – 23.Nóvember – Aðventuveisla

Við bjóðum ykkur velkomin á jólahlaðborð að hætti Gróu Kristínar Bjarnadóttur.

Magni kemur ykkur í jólastuð og jólalegir drykkir á barnum.

Flott að nýta tímann, mæta snemma og hita upp í pottinum.