Aðgengi

Aðgengilegt húsnæði

Við bjóðum upp á 1 lúxus herbergi og 1 herbergi á gistihúsinu sem eru aðgengileg fyrir hjólastóla, auk þess er hjólastólaaðgengi á einu baðherbergi á gistihúsinu með sturtustól í boði.

Við bjóðum upp á tvær íbúðir og lúxusherbergi með nálægðu bílstæði fyrir þá sem eiga erfitt með gang.

Ef þú ert blindur og ert með leiðsöguhund, vinsamlega hafðu samband við okkur áður en þú bókar svo við getum aðstoðað þig.

Musterið Spa

Ofnæmisprófuð Herbergi

Ofnæmisfríar sængur og kodda.

Það eru gluggar í öllum herbergjum.

Herbergin eru öll með viðarparketti eða flísum á gólfi.

Dýnur á herbergjum eru úr gerviefnum.

Rúmföt og handklæði eru þvegin með ilmvatnslausu, umhverfisvænu þvottaefni.

Ofnæmi og mataræði takmörkun morgunverður

Hægt er að aðlaga morgunverðarhlaðborðið að öllum, allt frá fæðuofnæmi til glútenóþols, vegan og grænmetisæta.

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða áhyggjur, vinsamlegast sendu okkur skilaboð eða spurðu starfsfólk okkar þegar þú mætir á svæðið.

Frystiklefinn er með matseðil sem er merktur fyrir vegan og við erum alltaf með glúteinlausa valkosti í boði. Vinsamlegast láttu starfsfólk okkar vita af öllum óþolum eða fæðuofnæmi, við viljum hjálpa. Við gerum okkar besta til að koma til móts við þig. Vinsamlegast láttu starfsfólk okkar vita af öllum óþolum eða fæðuofnæmi, við viljum hjálpa. Við gerum okkar besta til að koma til móts við þig.