Tveggja svefnherbergja hótel íbúð
Tveggja svefnherbergja hótel íbúð
Nútímaleg og björt 2ja svefnherbergja íbúð með verönd
- Mælum með fyrir fjölskyldur!
- Hámarksfjöldi: 4 manneskjur
- 1x hjónaherbergi og 1x tveggja manna herbergi
- Stærð á herbergi: 65 m²
- Full útbúið eldhús
- Stofa
- 42" flatskjár
- Baðherbergi með sturtu
- Frítt internet
- Morgunmatur innifalinn
- Dýr eru ekki leyfð


