
Verið velkomin í Blábjörg gistiheimili
Gistiheimilið Blábjörg býður upp á fjölbreitt úrval af gistingu frá herbergjum með sameiginlegri aðstöðu til lúxusíbúða fyrir alla fjölskylduna. Gistiheimilið er staðsett í gamla frystihúsinu í miðju þorpinu.
Veitingastaðurinn, Frystiklefinn, einbeitir sér að hollum valkostum úr staðbundnu og fersku hráefni. Hér finnur þú klassíska, alþjóðlega rétti með íslensku ívafi á matseðlinum, allt frá pizzum til sviðasultu.
Ef þig vantar hvíld og slökun, þá er Musterið, Spa&Wellness, fullkominn staður til að slaka á eftir skemmtilegan dag. Útsýnið úr heitu pottunum er stórkostlegt.

Björt og hrein herbergi

Veitingastaður og heilsulind á staðnum

Persónuleg þjónusta

Fallegt umhverfi
Hjóna / tveggja manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi
Björt herbergi með viðargólfi og gólfhitun. Sameiginleg baðherbergi. Kvistgluggi.
Fjöldi
Rúm
2 tvíbreið rúm eða 1 hjónarúm
Stærð
12 m²
Hjóna / tveggja manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi
Björt herbergi með viðargólfi og gólfhitun. Sameiginleg baðherbergi. Kvistgluggi.
Fjöldi
Rúm
2 tvíbreið rúm eða 1 hjónarúm
Stærð
12 m²
Hjóna / tveggja manna herbegi með sjávarútsýni
Björt og nútímaleg herbergi með sjávarútsýni, viðargólf og gólfhiti. Sameiginleg baðherbergi.
Fjöldi
Rúm
2 tvíbreið rúm eða 1 hjónarúm
Stærð
10 m²
Hjóna / tveggja manna herbegi með sjávarútsýni
Björt og nútímaleg herbergi með sjávarútsýni, viðargólf og gólfhiti. Sameiginleg baðherbergi.
Fjöldi
Rúm
2 tvíbreið rúm eða 1 hjónarúm
Stærð
10 m²
Stúdíoíbúð
Þessi stúdíóíbúð er með útsýni yfir sjó, flatskjá, eldhúskrók með uppþvottavél, þvottavél og eigin verönd. Baðherbergið er með sturtu.
Fjöldi
Rúm
1 hjónarúm í svefnherberginu, 1 svefnsófi í stofunni.
Stærð íbúðar
60 m²
Stúdíoíbúð
Þessi stúdíóíbúð er með útsýni yfir sjó, flatskjá, eldhúskrók með uppþvottavél, þvottavél og eigin verönd. Baðherbergið er með sturtu.
Fjöldi
Rúm
1 hjónarúm í svefnherberginu, 1 svefnsófi í stofunni.
Stærð íbúðar
60 m²
Tveggja svefnherbergja íbúð
Björt og nútímaleg tveggja herbergja íbúð með sérinngang, sófa, fullbúnu eldhúsi með uppþvottavél, flatskjá og eigin verönd. Baðherbergið er með sturtu.
Fjöldi
Rúm
Svefnherbergi 1: Hjónarúm
Svefnherbergi 2: 2 einbreið rúm
Stærð
65 m²
Tveggja svefnherbergja íbúð
Björt og nútímaleg tveggja herbergja íbúð með sérinngang, sófa, fullbúnu eldhúsi með uppþvottavél, flatskjá og eigin verönd. Baðherbergið er með sturtu.
Fjöldi
Rúm
Svefnherbergi 1: Hjónarúm
Svefnherbergi 2: 2 einbreið rúm
Stærð
65 m²
Þriggja svefnherbergja íbúð
Björt og nútímaleg þriggja svefnherbergja íbúð með sérinngangi, flatskjá, fullbúnu eldhúsi með uppþvottavél og eigin verönd. Tvö baðherbergi með sturtu. Þvottavél og þurrkari.
Fjöldi
Rúm
Svefnherbergi 1: 1 hjónarúm
Svefnherbergi 2: 1 hjónarúm
Svefnherbergi 3: 2 einbreið rúm
Stærð íbúðar
95 m²
Þriggja svefnherbergja íbúð
Björt og nútímaleg þriggja svefnherbergja íbúð með sérinngangi, flatskjá, fullbúnu eldhúsi með uppþvottavél og eigin verönd. Tvö baðherbergi með sturtu. Þvottavél og þurrkari.
Fjöldi
Rúm
Svefnherbergi 2: 1 hjónarúm
Svefnherbergi 3: 2 einbreið rúm
Stærð íbúðar
95 m²
Aðstaða

Almennt
- Þráðlaust net
- Reyklaus herbergi og íbúðir
- Gólfhiti
- Fjölskylduvæn herbergi og íbúðir
- Aðstaða fyrir fatlaða

Þjónusta
- Veitingastaður og bar
- Spa&Wellness
- Sameiginleg setustofa fyrir herbergi
- Þvottahús
- Fundarherbergi / aðstaða fyrir veisluhöld
- Nestispakkar

Afþreying
- Heitir pottar og gufuböð
- Sjósund
- Gönguferðir
- Veiðar
- Kayak
- Hjólaleiga
- Fuglaskoðun









Veitingastaðurinn Frystiklefinn
Veitingastaðurinn okkar, Frystiklefinn, býður upp á fjölbreytta rétti þar sem áherslan er á staðbundið ferskt hráefni. Á matseðlinum finnur þú sígilda rétti í bland við hefðbundinn íslenskan mat, allt frá pizzum til sviðasultu. Andrúmsloftið er afslappað og frjálslegt. Við bjóðum upp á vinalega og persónulega þjónustu.

Musterið Spa & Wellness
Ef þú þarft á hvíld og slökun að halda, þá er Musteri Spa hinn fullkomni staður fyrir þig. Við bjóðum upp á heita potta og gufuböð, bæði inni og úti. Hér getur þú notið þess að slaka á í kyrðinni, njóta fallegs útsýnis yfir fjörðinn og gert þig kláran fyrir annasaman ævintýradag.
Opnunartímar: Alla daga frá 15:00 – 22:30


Musterið Spa & Wellness
Ef þú þarft á hvíld og slökun að halda, þá er Musteri Spa hinn fullkomni staður fyrir þig. Við bjóðum upp á heita potta og gufuböð, bæði inni og úti. Hér getur þú notið þess að slaka á í kyrðinni, njóta fallegs útsýnis yfir fjörðinn og gert þig kláran fyrir annasaman ævintýradag.
Opnunartímar: Daglega frá 17:00 – 22:00





Kennitala: 7105060430
VSK: 91540
Valmynd
Um Blábjörg
Gistiheimilið Blábjörg
Veitingastaðurinn Frystiklefinn
Musterið – Spa & Wellness
Hafa samband
Hafa samband
Sími: 8460085
Fyrir bókanir: bookings@blabjorg.is
Gamla Frystihúsið, 720 Borgarfjörður Eystri